Aurbjörg á fljúgandi ferð
Aurbjörg.is er í stöðugri þróun. Verið er að taka allan vefinn í gegn og munu notendur taka eftir miklum breytingum til hins betra hvað varðar bæði útlit og virkni á næstu dögum. Þjónustan verður aðgengilegri og nýir og áhugaverðir þjónustuþættir kynntir til leiks.
https://www.fjartaekniklasinn.is/post/aurbjorg-a-fljugandi-ferd