InfoCapital fjárfestir í Arion banka
InfoCapital er nú í hóp um þrjátíu stærstu hluthafa Arion banka og heldur á um 0,5 prósenta hlut í gegnum, samtals 8,33 milljónir hluta að nafnverði, sem þýðir að félagið er á meðal stærri einkafjárfesta í bankanum.
https://www.frettabladid.is/markadurinn/reynir-kaupir-i-arion-banka-fyrir-um-milljard/
https://www.vb.is/frettir/tugmilljarda-sala-creditinfo/167276/